Lyftutækni kláraði á dögunum uppsetningu á Orona lyftu í höfuðstöðvum RVK Studios í Gufunesinu en Orona lyftur eru t.d. mjög hæfar inn í Svansvottuð hús. Í Gufunesinu er að rísa myndarlegt kvikmyndaþorp og erum við gríðarlega spennt fyrir framhaldinu, enda um Hollywood Íslands að ræða!
