KALEA KOSMOS

Ert þú að leita að pallalyftu sem er stór en tekur lítið pláss? Þar sem sending og uppsetning gengur hratt fyrir sig?
Þá er Kalea Kosmos serían eitthvað sem þú ættir að skoða. Þökk sé einstöku framleiðsluferli tekur Kalea Kosmos einungis nokkrar vikur í framleiðslu og nokkra daga í uppsetningu. Kalea Kosmos pallalyftu serían einkennist bæði af glæsilegri og framúrstefnulegri hönnun sem passarfallega inn í hvaða arkítektarstíl sem er.

– Snertiskjár fyrir stjórnborð

– Grænt og hljóðlátt drifkerfi (Ecosilent drive system)

– Hægt að sníða eftir þínum þörfum

Lyftur fyrir heimili

KALEA C1 FUTURA

Ert þú að leita að lyftu í heimahús? Þá er Kalea C1 Futura eitthvað sem vert er að skoða. 
Plásslitlar, glæsilegar og auðveldar í uppsetningu. C1 Futura er lyfta sem er hönnuð til þess að lyfta þér upp á hverjum degi.

– Klassík skandínavískur stíll

– Sveigjanleg lyftuhönnun

– Fljótleg og auðveld í uppsetningu.

KALEA A4 MINI (home lift)

Kalea A4 er önnur hugmynd af lyftu sem hægt er að hafa í heimahúsi. Plásslitlar lyftur sem sniðnar eru eftir þínum þörfum, auka þægindi og fegurð inni á hvaða heimili sem er.

KAELA B385 (open platform lift)

Kalea B385 eru sterkbyggðar og traustar pallalyftur sem bæta aðgengi allra á hvaða heimili sem er. Stóri kosturinn við Kalea B385 er að hún getur verið utandyra og getur farið upp um 3 metra.

– Tilbúin lyfta

– Sveigjanlegar lyftu hugmyndir

– Fullkomin utandyra.

– Uppsett á 1-2 dögum.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt