
30 ára reynsla í uppsetningu og þjónustu á lyftum.
Hringdu: Sími 519 7887
Sérfræðingar í lyftum síðan 1990
Velkomin á heimasíðu Lyftutækni ehf, leiðandi fyrirtækis í sölu, uppsetningu og þjónustu á fólksflutningalyftum á Íslandi.
Reynsla og fagmennska
Með yfir þrjátíu ára reynslu í lyftugeiranum, hefur Lyftutækni ehf byggt upp öfluga þekkingu og traust viðskiptasambönd. Okkar sérfræðingar hafa áratuga reynslu í faginu og eru í fremstu röð á sínu sviði.
Þjónusta við stórfyrirtæki og húsfélög
Við erum stolt af því að vera í viðskiptasambandi við mörg af stærstu og þekktustu fyrirtækjum landsins, þar á meðal:

Hörpuna

Kringluna

Icelandair Hotels (nú Berayja Hotels)

Center Hotels

Fjölda húsfélaga um allt land
Heildarlausnir í lyftumálum
Lyftutækni ehf býður upp á heildarlausnir í lyftumálum.
Við erum handhafar allra nauðsynlegra leyfa og vottana til að tryggja öryggi og gæði í allri okkar þjónustu.

Sala og uppsetning á nýjum lyftum

Viðhald og þjónusta á öllum tegundum lyfta

Alhliða varahlutaþjónusta

Ráðgjöf og tilboðsgerð
Hringdu: Sími 519 7887







Orona lyftur – Gæði frá Spáni
Lyftutækni ehf er stoltur umboðsaðili fyrir Orona lyftur á Íslandi. Orona, með yfir 40 ára reynslu í lyftaframleiðslu, er þekkt fyrir framúrskarandi gæði og áreiðanleika.

Kalea lyftur – Gæði frá Svíþjóð
Lyftutækni ehf er stoltur umboðsaðili fyrir Kalea lyftur á Íslandi. Kalea lyfturnar eru sænsk gæðahönnun og þarf ekki lyftugryfju fyrir lyfturnar.



